- Forsíða: Fyrsta flokks þjónusta

Tímabundin lokun

 

Í samræmi við tilmæli Almannavarna þann 22. mars, er lokað hjá okkur tímabundið. Við stefnum á að opna aftur þann 12. apríl. Opnun verður þó aldrei fyrr en Almannavarnir telja óhætt, enda hyggjumst við fylgja þeirra fyrirmælum í hvívetna og gera okkar til að hindra frekari dreifingu veirunnar.