HIIT

40 mínútna kraftmiklir tímar þar sem þol og styrktaræfingar eru unnar við mikið álag í stuttum lotum.  Notast er við líkamsþyngd, handlóð, ketilbjöllur, stangir ofl. í styrktar- og brennsluæfingum. Tímarnir henta öllum, þar sem hver og einn vinnur á sínum hraða.