HIIT & Endurance

Leikfimistími þar sem áhersla er á lotuþjálfun og ná hjartstslættinum upp. Þessi tími hentar bæði byrjendum og lengra komnum þar sem að kennari gefur oftast valmöguleika á nokkrum erfiðleikastigum á hverri æfingu. Þjálfari er með mismunandi áherslur í hverjum tíma en markmiðið er að snerta á nokkrum af stærstu vöðvahópunum í hverjum tíma. Skemmtilegir og hressir tímar.