Hot Foam Flex

Volgir tímar þar sem dýnamískar teygjur, rúllur og nuddboltar eru notaðir til að mýkja líkamann, flýta fyrir endurheimt og koma í veg fyrir álagsmeiðsli. Tíminn er frábær bæði með lyftingum og hlaupum. Einstaklega gott fyrir þá sem verða stífir eftir æfingar eða finna fyrir eymslum í baki, mjöðmum, hnjám og kálfum.
Rúllan hefur einnig þann eiginleika að vinna á appelsínuhúð.