Hot Pilates

Tími í pilates stíl. Einkennist af hraða, 30 mín af vinnu 15 mín í teygjur. Saumlaus samsetning af æfingum fyrir efri og neðri líkama, kvið. Í hlyjum sal.