Deep Yoga Stretches

Hvað er betra en að klára vinnuvikuna á heitum, endurnærandi, árangursríkum djúpum teygjum með góðri slökun í lokin? Blanda af hefðbundnum hot yoga teygjum og yin teygjum þar sem sumum teygjum er haldið í 2 til 5 mín. Frábært fyrir þá sem að eru ekki duglegir að stunda teygjuæfingar eða vilja nýta hitann til þess að komast örlítið lengra inn í teygjurnar.