Hot Teygjur

Slakandi tímar eftir vikuna. Blanda af hefðbundnum hot yoga teygjum og yin teygjum þar sem sumum teygjum er haldið í 2 til 5 mín. Frábært fyrir þá sem að eru ekki duglegir að stunda teygjuæfingar, eða vilja nýta hitann til þess að komast örlítið lengra inn í teygjurnar.

Kennari:

Þórdís Lareau - DísaÞórdís Lareau (Dísa)
Dísa er með The Barkan Method U.S.A, stig II & III kennararéttindi í Hot Yoga, Absolute Yoga Thailand kennararéttindi í Hot Yoga, ásamt því að vera með danskennararéttindi. Hún hefur kennt yoga í sjö ár, þar af fimm ár hjá okkur. Dísa er einnig fagmenntaður ljósmyndari og listfræðinemi við HÍ.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð