Hot Yoga

Hot yoga er kennt í 35-37°C heitum sal. Hot yoga er mjög góð æfing fyrir allan líkamann þar sem þátttakendur öðlast bæði styrk og liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.

Kennari:

Þórdís Lareau - DísaÞórdís Lareau (Dísa)
Dísa er með The Barkan Method U.S.A, stig II & III kennararéttindi í Hot Yoga, Absolute Yoga Thailand kennararéttindi í Hot Yoga, ásamt því að vera með danskennararéttindi. Hún hefur kennt yoga í sjö ár, þar af fimm ár hjá okkur. Dísa er einnig fagmenntaður ljósmyndari og listfræðinemi við HÍ.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð