Hot Yoga

Hot yoga er kennt í 35-37°C heitum sal. Hot yoga er mjög góð æfing fyrir allan líkamann þar sem þátttakendur öðlast bæði styrk og liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð