Styrkur í sal

Styrktartími í sal. Bjartur leiðir fólk í gegnum æfingar í tækjasalnum, mæting hjá þjálfaraborði.

Kennari:

BjarturGuðbjartur Ólafsson (Bjartur)
Bjartur útskrifaðist árið 2011 frá Háskóla Íslands með Bsc. gráðu í íþrótta- og heilsufræði. Hann er einnig menntaður nuddari frá Nuddskóla Íslands og hefur lokið UEFA-B/KSÍ-B knattspyrnuþjálfara gráðu. Sem stendur er Bjartur í mastersnámi í íþrótta- og heilsufræði.
Bjartur hefur starfað við líkams- og heilsurækt síðan 2008. Hann hefur einnig þjálfað meistaraflokk kvenna í ÍR og karlalið Léttis í knattspyrnu.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð