Tabata

Æfingakerfi þar sem unnið er í 20 sek og hvílt í 10 sek –8 sett. Alhliða þjálfun þar sem tekið er á öllum stærstu vöðvahópunum ásamt þoli. Viðskiptavinir geta ráðið þyngdum sjálfir og sett sín mörk en kennarinn hvetur alla til að leggja sig 100% fram.