YogaGrunnur

Jógagrunnur eru tímar sem henta þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í jógaiðkun en einnig þeim sem stunda jóga en vilja skerpa á grunninum. Allar grunnstöður í Hatha jóga eru skoðaðar vel, einkum í kringum meiðsli, auk þess að lögð er áhersla á öndun og slökun.