Yoga&Movement

Yoga&Movement eru tímar þar sem áhersla er lögð á bættan sveigjanleika í líkamanum. Unnir er með margvíslegar teygjuæfingar þar sem styrkur og teygjur vinna saman.
Endurnærandi tímar sem henta öllum þeim sem vilja bæta hreyfiferla líkamans og líða vel.