Box/Þrek

Box og þrek til skiptis.

Þrek er frábær leið til að komast í topp form. Þjálfari notast við bæði þrekhringi og lotuþjálfun til þess að ná hámarks árangri.
Box er frábær alhliða þjálfun þar sem þol og vöðvaþol er þjálfað á skemmtilegan hátt. Notast er við boxhanska og púða sem er í boði á staðnum.

Kennari:

Patrick J. Chiarolanzio - Einkaþjálfari Hilton Reykjavík SpaPatrick J. Chiarolanzio (Patti)
Patrick hefur stundað líkamsrækt í 33 ár og starfað sem einkaþjálfari síðan 1997. Hann hefur tekið þátt í vaxtarækt og varð Íslandsmeistari í þeirri grein árið 2001. Hann er menntaður markþjálfi síðan 2012, en hans áhersla er heilsumarkþjálfun. Hann hefur einnig mikla reynslu í því að þjálfa einstaklinga sem eiga við einhverskonar meiðsli að stríða og hefur tekist að aðstoða marga með áherslu á hollt mataræði og hreyfingu.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð