Box/Þrek

Box og þrek til skiptis.

Þrek er frábær leið til að komast í topp form. Þjálfari notast við bæði þrekhringi og lotuþjálfun til þess að ná hámarks árangri.
Box er frábær alhliða þjálfun þar sem þol og vöðvaþol er þjálfað á skemmtilegan hátt. Notast er við boxhanska og púða sem er í boði á staðnum.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð