HotCore

Kvið- og bakæfingar í heitum sal, þar sem einnig er farið vel í djúpar teygjur. Tilvalinn tími eftir HIIT, átök í lyftingarsalnum eða þolþjálfun.
 
Kennari:

Þórunn StefánsdóttirÞórunn Stefánsdóttir
Þórunn er útskrifaður einkaþjálfari frá ÍAK og hún er með kennarapróf í Fit Pilates. Hún er einnig með kennsluréttindi frá Les Mills í BODY PUMP, CXWORX, GRIT (Strength/Cardio/Plyo) og SH‘BAM ásamt því að hafa sótt Thai-fitnessboxingnámskeið og ketilbjöllunámskeið.
Þórunn hefur gríðarlegan áhuga á næringu og hefur sótt ýmis næringar- og bætiefnanámskeið, hún hefur aflað sér viðtækrar þekkingar í heimi grænmetis- og vegan og hefur sjálf verið grænmetisæta í 30 ár.