Golf styrkur

Frábærir tímar þar sem að áhersla er á að styrkja miðjuna og þá stoðvöðva sem skipta hvað mestu máli í golfi. Einnig er áhersla á liðleika í búknum, mjöðmum og öxlum sem er svakalega mikilvægt fyrir golfara.