Hot Yoga

Hot yoga er kennt í 35-37°C heitum sal. Hot yoga er hefð sem tilheyrir Hatha yoga. Heilandi og styrkandi kerfi jógastaða sem kemur frá Kalkútta, Indlandi, og er hannað fyrir alla, byrjendur og lengra komna. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.