Hot Yoga

Hot yoga er kennt í 35-37°C heitum sal. Barkan Hot yoga er mjög góð æfing fyrir allan líkamann þar sem þátttakendur öðlast bæði styrk og liðleika. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.

Kennari:

Gestur GuðnaGestur Guðnason
Gestur Guðna lauk 200 RYT Barkan Hot Yoga kennarnámi árið 2016 og hefur sótt hin ýmsu yogakennaranámskeið síðan þá, þar á meðal Hands-on Assisting Yoga Workshop, Hot Yoga Workshop hjá Lana Vogestad og einkatíma í Viniyoga hjá Guðmundi Pálmarssyni.
Gestur er einnig tónlistakennari, með BA gráðu í tónsmíðum, hefur gefið út tvær breiðskífur og kennslubók í gítarleik.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð