Hot Yoga Sculpt

Orkumiklir tímar sem einkennast af þolvinnu og fitubrennslu. Öndun er í fyrirrúmi í lyftingum sem og yoga, og er því yoga með handlóðum skemmtileg og vinsæl samblanda. Ávinningurinn er brennsla, úthald, vöðvastyrkur og liðleiki.

 

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð