Síðdegisþrek

Alhliða þjálfun sem byggir á þolþjálfun og kraftþjálfun. Hámarksbrennsla þar sem þjálfarinn sér til þess að hver og einn taki vel á. Stuðst er vð þrekhringi lotuþjálfun, tabata og margt fleira.