Þrekhringur

Þrekhringur er frábær leið til þess að þjálfa alla helstu vöðvahópa líkamans. Hringurinn er byggður þannig upp að bæði reynslumikið fólk í ræktinni sem og nýjir einstaklingar geta tekið þátt og notið góðs af.

Kennari:

Agnes Þóra - einkaþjálfari Hilton Reykjavík SpaAgnes Þóra Árnadóttir
Agnes er íþróttanæringarfræðingur og styrktarþjálfari. Samhliða námi vann hún í samvinnu við yfirnæringarfræðing æfingamiðstöð ólympíufara í Bandaríkjunum (Olympic training center) og sem stryktarþjálfari hjá National Strength and Conditioning Association. Agnes er með sérfræðiréttindi sem næringarfræðingur frá Embætti Landlæknis.
Agnes hefur unnið hjá Hilton Reykjavík Spa frá útskrift og kennt þar fjölmarga líkamsræktartíma. Hún hefur þróað og stýrt lífsstílsnámskeiðum Hilton Reykjavik Spa sem hafa notið mikilla vinsælda. Agnes hefur áhuga á hópíþróttum, snjóbrettaiðkun ferðalögum og málefnum tengdum næringu.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð