Tabata Circuit

Þrekhringur er frábær leið til þess að þjálfa alla helstu vöðvahópa líkamans. Hringurinn er byggður þannig upp að bæði reynslumikið fólk í ræktinni sem og nýjir einstaklingar geta tekið þátt og notið góðs af. Þjálfari gefur valmöguleika á 1-3 erfiðleikastigum í hverri æfingu og mismunandi þyngdum. Unnið er 4-8 sinnum í röð á sömu stöð áður en skipt yfir á næstu stöð.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð