Fit For Life

Æfingar þar sem tekið er á öllum stærstu vöðvahópunum. Unnið er 3-8 sinnum í sömu æfingu áður en skipt er um æfingu. Blanda af Tabata og supersettum. Áherslan í tímanum er á gera æfingar til þess að auka gæði daglegs lífs. Iðkendur eru hvattir til þess að láta þjálfaran vita ef að það eru einhverjar æfingar sem að henta ekki og fá aðrað. Þjálfari gefur valmöguleika á 1-3 erfiðleikastigum í hverri æfingu og mismunandi þyngdum.