
Suðurlandsbraut 2
Reykjavík, Ísland 108
S: +354 444-5090
AIra er sjúkraþjálfari og nuddari og menntuð í heimalandi sínu Lettlandi. Aira sérhæfir sig í Klassísku nuddi. Reynsla hennar sem sjúkraþjálfari kemur að góðum notum í nuddi.
Chularak er frá Thailandi og hefur starfað á Hilton Reykjavík Spa um árabil.
Eliska er frá Tékklandi og er lærður nuddari. Hún nuddari í pottunum hjá okkur aðra hvora helgi. Eliska er gift og á tvo litla drengi.
Elín hefur starfað sem nuddari um árabil og er ein af okkar reynslumestu nuddurum.
Greta lauk meistaranámi í líkamslækningum og endurhæfingu frá litháíska háskólanum í heilsuvísindum árið 2016. Þar á undan lauk hún grunnnámi í sjúkraþjálfun frá litháíska íþróttaháskólanum árið 2014. Sama ár lauk hún einnig námskeiði í nuddi.
Greta hefur starfað við fag sitt frá árinu 2012 og sérhæfir sig í heilandi, klassísku og djúpvöðvanuddi.
Igor er af rússnesku bergi brotinn frá Litháen. Bæði Igor og eiginkona hans hafa starfað sem nudarar um árabil.
Lamphu er með reynslumestu nuddurum stofunnar og hefur starfað við fagið um árabil.
Hún lærði nudd í Taílandi. Hún sérhæfir sig í klassísku nuddi, sumarsælu og saltskrúbbi auk steinanudds. Hún er með langa starfsreynslu hér í Hilton Spa. Marisa talar íslensku, ensku og thailensku.