Vörur

Comfort Zone

SKIN SCIENCE SOUL

Comfort Zone eru hágæða Ítalskar snyrtivörur. Comfort Zone eru einungis fáanlegar á snyrtistofum. Hægt er að koma í meðferðir fyrir flestar húðgerðir og húðástand. Comfort Zone er með gríðarlega gott úrval af vörum til heimanotkunar sem henta flestum.

 

RENIGHT

Renight vörurnar frá [comfort zone] innihalda alla þá næringu sem húð þín þarfnast á nóttunni. Í línunni er tvær vörur Renight cream og Renight oil. Olíuna má nota undir næturkremið eða eina og sér. Hefur andoxandi virkni og er alger vítamínsprengja fyrir húðina. 
Inniheldur meðal annars lífræn gojiber og lycopen úr tómötum. Sofðu rótt húð!