• Verið velkomin í

  Hilton reykjavík spa

  Hilton Reykjavik Spa
  Hilton Reykjavik Spa

Fyrsta flokks þjónusta

í rólegu og þægilegu umhverfi

Hilton Reykjavik Spa er fyrsta flokks heilsurækt á Hilton Reykjavík Nordica og býður upp á allt það besta sem völ er á þegar kemur að líkams- og heilsurækt.

Við leggum áherslu á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamsrækt og vellíðan.  

 • Nudd & spa meðferðir

  Nudd & spa meðferðir

  Nuddarar hjá Hilton Reykjavik Spa eru með góða menntun og reynslu á sínu fagsviði. Nuddarar Hilton Reykjavik Spa eru af báðum kynjum. Hafir þú sérstakar óskir um karl- eða kvennuddara biðjum við þig vinsamlegast um að tilgreina það við bókun.

 • Snyrtimeðferðir

  Snyrtimeðferðir

  Hilton Reykjavík Spa sér um að dekra við líkama og sál og býður upp á nudd- og snyrtimeðferðir sem henta bæði körlum og konum.

   
 • Spa pakkar & dekur

  Spa pakkar & dekur

  Innifalið í öllum Spa pökkum er aðgangur að heilsulind Hilton Reykjavik Spa þar sem boðið er upp á herðanudd í heitu pottunum og handklæði og sloppur. Hjá pottunum er ilmgufa og slökunarlaug og úti á veröndinni er sauna, heitur pottur og sólbaðsaðstaða. 

Heilsuræktin

Einkaþjálfarar sem taka þig skrefinu lengra

Námskeið Kennari Salur Hefst
Tabata/Þrek
Tabata/Þrek kl. 06:30 Salur 1 Kennari : Patrick/Þórunn
Salur 1 06:30
Tabata
Tabata kl. 09:00 Salur 1 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn Salur 1 09:00
Box/Þrek
Box/Þrek kl. 12:05 Salur 1 Kennari : Patrick J. Chiarolanzio
Patrick J. Salur 1 12:05
Þrek/Tabata
Þrek/Tabata kl. 17:30 Salur 1 Kennari : Agnes/Patrick
Salur 1 17:30
Hot Yoga
Hot Yoga kl. 18:30 Kennari : Þórdís Lareau
Þórdís 18:30
Námskeið Kennari Salur Hefst
Tabata/Þrek
Tabata/Þrek kl. 06:30 Salur 1 Kennari : Patrick/Þórunn
Salur 1 06:30
ButLift
ButLift kl. 09:00 Salur 1 Kennari : Agnes Þóra Árnadóttir
Agnes Þóra Salur 1 09:00
Hot Foam Flex
Hot Foam Flex kl. 09:45 Kennari : Agnes Þóra Árnadóttir
Agnes Þóra 09:45
Box/Þrek
Box/Þrek kl. 12:05 Salur 1 Kennari : Patrick J. Chiarolanzio
Patrick J. Salur 1 12:05
Þrek/Tabata
Þrek/Tabata kl. 17:30 Salur 1 Kennari : Agnes/Patrick
Salur 1 17:30
Hot Yoga
Hot Yoga kl. 18:30 Kennari : Þórdís Lareau
Þórdís 18:30
Námskeið Kennari Salur Hefst
Tabata/Þrek
Tabata/Þrek kl. 06:30 Salur 1 Kennari : Patrick/Þórunn
Salur 1 06:30
Hot Yoga Sculped
Hot Yoga Sculped kl. 09:00 Kennari : Þórdís Lareau
Þórdís 09:00
Box/Þrek
Box/Þrek kl. 12:05 Salur 1 Kennari : Patrick J. Chiarolanzio
Patrick J. Salur 1 12:05
Þrek/Tabata
Þrek/Tabata kl. 17:30 Salur 1 Kennari : Agnes/Patrick
Salur 1 17:30
Hot Yoga
Hot Yoga kl. 18:30 Kennari : Þórdís Lareau
Þórdís 18:30
Námskeið Kennari Salur Hefst
Hot Yoga
Hot Yoga kl. 10:30 Kennari : Þórdís Lareau
Þórdís 10:30
Námskeið Kennari Salur Hefst
HIIT
HIIT kl. 09:30 Salur 1 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn Salur 1 09:30
HotCore
HotCore kl. 10:00 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn 10:00
Vinyasa Yogaflæði
Vinyasa Yogaflæði kl. 10:30 Salur 1 Kennari : Þóra Hlín Friðriksdóttir
Þóra Hlín Salur 1 10:30
Námskeið Kennari Salur Hefst
Fit Pilates
Fit Pilates kl. 06:30 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn 06:30
Zumba
Zumba kl. 07:30 Salur 1 Kennari : Lilja
Salur 1 07:30
Styrkur og Afl
Styrkur og Afl kl. 08:30 Salur 1 Kennari : Guðbjartur Ólafsson
Guðbjartur Salur 1 08:30
YogaCore
YogaCore kl. 09:30 Salur 1 Kennari : Þóra Hlín Friðriksdóttir
Þóra Hlín Salur 1 09:30
SportFit
SportFit kl. 12:05 Salur 1 Kennari : Guðbjartur Ólafsson
Guðbjartur Salur 1 12:05
Vinyasa Yogaflæði
Vinyasa Yogaflæði kl. 17:20 Salur 1 Kennari : Þóra Hlín Friðriksdóttir
Þóra Hlín Salur 1 17:20
Námskeið Kennari Salur Hefst
Hot Yoga Sculped
Hot Yoga Sculped kl. 06:30 Kennari : Þórdís Lareau
Þórdís 06:30
Styrkur og Afl
Styrkur og Afl kl. 08:30 Salur 1 Kennari : Guðbjartur Ólafsson
Guðbjartur Salur 1 08:30
YogaCore
YogaCore kl. 09:30 Salur 1 Kennari : Þóra Hlín Friðriksdóttir
Þóra Hlín Salur 1 09:30
SportFit
SportFit kl. 12:05 Salur 1 Kennari : Guðbjartur Ólafsson
Guðbjartur Salur 1 12:05
Vinyasa Yogaflæði
Vinyasa Yogaflæði kl. 17:20 Salur 1 Kennari : Þóra Hlín Friðriksdóttir
Þóra Hlín Salur 1 17:20

Snyrtivörur 

hjá Hilton Reykjavík Spa

Við notum Janssen Cosmetics snyrtivörumerkið í okkar meðferðir og eru vörurnar einnig til sölu í afgreiðslunni. 

Skoða vörur

Smoothies og ferskir safar

hjá Hilton Reykjavík Spa

Við blöndum þinn uppáhaldsdrykk, smoothies og ferska safa eftir dekrið eða æfinguna.

Skoða