Full opnun þann 25. maí nk.

Hilton Reykjavík Spa opnar á ný að fullu þann 25. maí nk.

Hilton Reykjavik spa fylgir í einu og öllu tilmælum frá yfirvöldum.
Við opnun aftur af fullum krafti þann 25. maí nk. klukkan 060:00.
Við munum setja þá ábyrgð á herðar viðskiptvina okkar að halda fjarlægð og þar með virða andrými í heitum pottum og gufu. Hámarksfjöldi í pottum okkar og sauna 4 og viðskiptavinir. Hafa skal í huga að 
 
 • Nudd í pottum
 • Opnunartími er 0600-20:00 virka daga 0900-1800 laugardaga og 10:00-14:00 sunudaga.
 • Allar tímapantanir fara í gegnum síma 444-5090. Við erum einnig á facebook og svörum tölvupósti.
 • Hægt er að senda fyrirspurnir á spa@hiltonreykjavikspa.is og gegnum Facebook og munum við svara fyrirspurnum eins fljótt og auðið er
 • Mælst er til að nuddþegar og viðskiptavinir í andlitsbað þar sem nánd er mikil fari í sturtu í spa fyrir meðferð

Smelltu hér til að sjá þær snyrti- og nuddmeðferðir sem eru í boði

Sótthreinsun og hreinlæti er og verður áfram aðal áhersla Hilton Reykjavík Spa.
Hreyfing, fæða og lífsstíll skipta máli nú sem áður til að styrkja ónæmiskerfið. Við hvetjum til virkni og reglusemi innan þess ramma sem þetta ástand veitir okkur.
 
Við höldum áfram virkum forvörnum gegn frekari útbreiðslu kórónaveirunnar:
 
 • Virðum 2 metra regluna
 • Þvoðu þér oft og vel um hendur með sápu
 • Notaðu sótthreinsispritt
 • Forðastu að snerta augu, nef og munn með óhreinum höndum
 • Ekki heilsast með faðmlagi eða handabandi
 • Hóstaðu og hnerraðu í pappír eða í olnbogabót og þvoðu hendur á eftir
 • Hreyfðu þig a.m.k. 30 mín. á dag og boðaðu hollt
 • Ekki mæta í snyrtingu eða nudd ef þú finnur fyrir einhverjum mögulegum einkennum, ert hóstandi eða kvefaður
 • Ekki mæta í snyrtingu eða nudd ef þú átt að vera í sóttkví eða einangrun
 
Við erum öll almannavarnir.

 

Starfsfólk Hilton Reykjavik Spa