Nuddarar hjá Hilton Reykjavik Spa eru með góða menntun og reynslu á sínu fagsviði. Nuddarar Hilton Reykjavik Spa eru af báðum kynjum. Hafir þú sérstakar óskir um karl- eða kvennuddara biðjum við þig vinsamlegast um að tilgreina það við bókun.
Velkomin
Velkomin í fyrsta flokks líkamsrækt, snyrti- og nuddmeðferðir til okkar á Hilton Reykjavík Spa.
Framvegis eru bókanir í nudd og snyrtimeðferðir á netinu. Smelltu á hlekkinn hér fyrir neðan.
Varðandi aðrar fyrirspurnir um þjónustu okkar er hægt að hafa samband við okkur í gegn um tölvupóst spa@hiltonreykjavikspa.is
Við erum þakklát fyrir allar ábendingar varðandi þessa bókunarleið þar sem okkar markmið er að bókunarferlið sé sem þægilegast fyrir viðskiptavini. Við tökum þakklát á móti ábendingum á spa@hiltonreykjavikspa.is
Vinsamlegast athugið að pantanir í spaheimsókn án meðferða eru á heila tímanum og skal panta í gegn um tölvupóst spa@hiltonreykjavikspa.is.
Afbókunarfyrirvari er 12 stundir ef afbókun er með skammari fyrirvara eru 50% af gjaldi meðferðar sent til innheimtu í heimabanka.
Við hlökkum til að sjá þig og vonum að þú njótir meðferða og stundarinnar hjá okkur.
Nuddarar hjá Hilton Reykjavik Spa eru með góða menntun og reynslu á sínu fagsviði. Nuddarar Hilton Reykjavik Spa eru af báðum kynjum. Hafir þú sérstakar óskir um karl- eða kvennuddara biðjum við þig vinsamlegast um að tilgreina það við bókun.
Hilton Reykjavík Spa sér um að dekra við líkama og sál og býður upp á nudd- og snyrtimeðferðir sem henta bæði körlum og konum.
Viðskiptavinir geta nú bókað sig í spa, nudd og snyrtimeðferðir í gegnum heimasíðu okkar.
Námskeið | Kennari | Salur | Hefst |
---|---|---|---|
Hot Yoga
Hot Yoga
kl. 10:30
Salur 2
Kennari : Þórdís Lareau
|
Þórdís | Salur 2 | 10:30 |
Námskeið | Kennari | Salur | Hefst |
---|---|---|---|
B-Strong
B-Strong
kl. 08:30
Salur 1
Kennari : Guðbjartur Ólafsson
|
Guðbjartur | Salur 1 | 08:30 |
Yin Yoga
Yin Yoga
kl. 09:30
Salur 2
Kennari : Una Kolbeinsdóttir
|
Una | Salur 2 | 09:30 |
Zumba
Zumba
kl. 17:00
Salur 1
Kennari : Marta
|
Salur 1 | 17:00 |
Námskeið | Kennari | Salur | Hefst |
---|---|---|---|
Body Tuning
Body Tuning
kl. 06:30
Salur 2
Kennari : Alda Ólína Arnarsdóttir
|
Alda Ólína | Salur 2 | 06:30 |
B-Strong
B-Strong
kl. 08:30
Salur 1
Kennari : Guðbjartur Ólafsson
|
Guðbjartur | Salur 1 | 08:30 |
Yin Yoga
Yin Yoga
kl. 09:30
Salur 2
Kennari : Una Kolbeinsdóttir
|
Una | Salur 2 | 09:30 |
Zumba
Zumba
kl. 17:00
Salur 1
Kennari : Marta
|
Salur 1 | 17:00 |
Námskeið | Kennari | Salur | Hefst |
---|---|---|---|
Morning Power
Morning Power
kl. 06:30
Salur 1
Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
|
Þórunn | Salur 1 | 06:30 |
Morning Power
Morning Power
kl. 08:30
Salur 1
Kennari : Fjölnir Bjarnason
|
Fjölnir | Salur 1 | 08:30 |
Fit Body
Fit Body
kl. 17:00
Salur 1
Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
|
Þórunn | Salur 1 | 17:00 |
Námskeið | Kennari | Salur | Hefst |
---|---|---|---|
Morning Power
Morning Power
kl. 06:30
Salur 1
Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
|
Þórunn | Salur 1 | 06:30 |
Fit Body
Fit Body
kl. 08:30
Salur 1
Kennari : Alda Ólína Arnarsdóttir
|
Alda Ólína | Salur 1 | 08:30 |
Þrekhringur
Þrekhringur
kl. 16:30
Salur 1
Kennari : Alda Ólína Arnarsdóttir
|
Alda Ólína | Salur 1 | 16:30 |
Námskeið | Kennari | Salur | Hefst |
---|---|---|---|
Fit Pilates
Fit Pilates
kl. 06:30
Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
|
Þórunn | 06:30 | |
Fit Pilates
Fit Pilates
kl. 08:30
Salur 1
Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
|
Þórunn | Salur 1 | 08:30 |
Styrkur og úthald
Styrkur og úthald
kl. 17:00
Salur 1
Kennari : Fjölnir Bjarnason
|
Fjölnir | Salur 1 | 17:00 |
Námskeið | Kennari | Salur | Hefst |
---|---|---|---|
HIIT & Endurance
HIIT & Endurance
kl. 09:00
Salur 1
Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
|
Þórunn | Salur 1 | 09:00 |
Yin Yoga
Yin Yoga
kl. 09:30
Salur 2
Kennari : Blængur Sigurðsson
|
Blængur | Salur 2 | 09:30 |
Abs Extreme
Abs Extreme
kl. 09:35
Salur 1
Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
|
Þórunn | Salur 1 | 09:35 |
Zumba
Zumba
kl. 11:00
Salur 1
Kennari : Marta
|
Salur 1 | 11:00 |
Við notum Academie snyrtivörumerkið í okkar meðferðir og eru vörurnar einnig til sölu í afgreiðslunni.