Fit Pilates

Þjálfar djúpvöðva líkamans og gefur langa fallega vöðva. Auk þess styrkir Fit Pilates kvið og bak, bætir líkamsstöðu, eykur liðleika og samhæfingu. Tíminn byggist á gólfæfingum og stundum eru notaðir æfingaboltar og teygjur.

Tíminn er kenndur í hlýjum sal til að hámarka frammistöðu.