Um Hilton Reykjavík Spa

Hilton Reykjavik Spa er heilsulind sem veitir fyrsta flokks þjónustu í rólegu og þægilegu andrúmslofti og státar af glæsilegri hönnun og fallegu umhverfi.

Hilton Reykjavik Spa hefur upp á að bjóða frábæra aðstöðu til líkamsræktar og býður upp á allt það besta sem völ er á þegar kemur að líkamsrækt og heilsulind. Við leggjum áherslu á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfu um það besta þegar kemur líkamsrækt og vellíðan.

Vinsamlegast athugið:

Hilton Reykjavík Spa lokaði snyrtistofunni í lok árs 2022.
 
Nuddstofan verður áfram í fullum gangi með frábæran hóp af nuddurum sem eru spenntir að taka á móti ykkur!
 
Við minnum á að öll gjafabréf er hægt að nýta í nuddmeðferðir sem og á Vox eða á öðrum stöðum hótelsins.
 

Hilton Reykjavik Spa veitir eldri borgurum og öryrkjum 10% afslátt af þriggja og sex mánaða kortum í stöðina og stökum aðgangi, afslátturinn gildir ekki á nuddstofu.

 

Aldurstakmark í Hilton Reykjavik Spa er 16 ár.
Vinsamlegast kynnið ykkur opnunartíma stöðvarinnar og hafið í huga að eftir síðustu tíma dagsins gefst ekki tími til að fara í spa. Spaið lokar klukkan 18:00 á laugardögum og 17:00 á sunnudögum en 20:00 virka daga. Staðurinn lokar fyrir aðgang 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma.

Bókanir & tímapantanir fara fram í gegnum heimasíðuna. Bóka hér

Hilton Spa fer ávallt fram á númer gjafabréfs eða kreditkortanúmer þegar bókað er. 

Afbókanir

Athugið að ef þarf að afbóka meðferðir í nudd eða snyrtingu þarf að gera svo með 12 stunda fyrirvara að öðrum kosti greiðist meðferðin að fullu. Vinsamlegast gerið slikt með því að smella á linkinn sem kemur með bókunarstaðfestingu í tölvupósti. 

Ef slíkt tekst ekki er hægt að hringja í 444 5090 eða senda tölvupóst á spa@hiltonreykjavikspa.is

Gestir vinsamlegast athugið að herðanudd í pottum hefur verið lagt af. Einnig vekjum við athygli á að áfengisneysla er óheimil á innisvæði spa en heimiluð á útisvæði sem og í aðstöðu fyrir aftan afgreiðslu. Einnig vekjum við athygli á að slikt þarf að panta og greiða fyrirfram áður en þjónusta er þegin.

 

 

 

 

                           

 

Skilmálar og verð

Tegund Verð
1 mán. - eingreiðsla Kr. 36.900
3 mán. - eingreiðsla Kr. 106.000
6 mán. - eingreiðsla Kr. 186.000
Árskort í áskrift - mánaðargjald Kr. 22.900

Árskort staðgreitt

Kr. 247.320

Stakur tími Kr. 6.900
Vikupassi Kr. 19.900
10 skipta kort* Kr. 41.650 ( gildir í 3 mánuði)
20 skipta kort*

Kr. 73.500 ( gildir í 6 mánuði)

40 skipta kort* Kr. 132.500 ( gildir í 12 mánuði)
10 skipta yoga kort* Kr. 19.900 ( gildir í 3 mánuði)
Sundföt Kr. 1.000

 Innifalið í meðlimakortum

  • Aðstoð þjálfara í sal 06:00-18:00 alla virka daga. 
  • Markmiðasetning og mæling á 8 vikna fresti framkvæmt af þjálfurum.
    (Æfingaáætlun, tækjakennsla, fitumæling, vigtun og ummálsmælingar)
  • Aðgangur að opnum tímum
  • Aðgangur að úti aðstöðu, heitum pottum og gufu
  • Kaffi og te
  • Handklæði við komu
  • 10% afsláttur af nudd og spa meðferðum sem og gjafakortum.
    • *Afsláttur á ekki við um skiptakort 
  • 1 viku kynningarpassi á almanaksárinu. Notkun er háð takmörkunum að því marki að aðeins ákveðinn fjöldi vikupassa getur verið virkur í einu og því er ekki sjálfgefið að hægt sé að virkja passann á þeim tíma sem óskað er. Einungis er hægt að bjóða sama einstakling einu sinni á vikupassa enda er slíkt hugsað sem kynning á stöðinni og starfseminni fyrir þá sem ekki þekkja hana. 
  • Afsláttur af árskortum fyrir maka.

 

Yogakort 10 skipti: Athugið að aðgangur takmarkast við tíma í yoga, pilates og hot foam flex. Kortinu fylgir ekki aðgangur að öðrum tímum, tækjasal eða heilsulind. (gildir í 3 mánuði)

Reglur og skilmálar

12 mánaða binding (2ja mánaða uppsagnarfrestur). Boðgreiðslur skuldfærðar 30. dag hvers mánaðar fyrir mánuðinn sem framundan er. 

Meðlimum ber að virða reglur stöðvarinnar varðandi samninga og aðgangskort. Ávallt ber að skrá sig inn í tölvu í móttöku. Uppsögn á boðgreiðslusamningi eru tveir mánuðir frá mánaðarmótum. Stöðin áskilur sé rétt til að setja vangoldin mánaðargjöld í innheimtu sé ekki brugðist við ábendingum móttöku Hilton Reykjavik Spa um slíkt. Staðgreidd árskort eru ekki endurgreidd.

Við vekjum athygli á að ekki er hægt að leggja inn aðgangskort Hilton Reykjavik Spa. Uppsögn aðildar verður ávallt að berast í tölvupósti á netfangið spa@hiltonreykjavikspa.is með öllum upplýsingum. 

Deildarstjóri Hilton Reykjavik Spa er Guðrún Helga Grétarsdóttir email: gudrunhg@icehotels.is

Upplýsingar
Við hvetjum meðlimi til að skrá sig inn á facebooksíðu stöðvarinnar sem heitir "Meðlimir Hilton Reykjavik Spa" til að fylgjast með fréttum og fróðleik. Það er á ábyrgð meðlims að upplýsa um og uppfæra netfang og símanúmer óski viðkomandi eftir samskiptum á þann máta. 

 

Gerast meðlimur

Við hjá Hilton Reykjavík Nordica leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og heimilislegu umhverfi. Við leggjum áherslu á þjónusta meðlimi okkar út frá þörfum hvers og eins og veitum þeim stuðning og aðstoð til að ná settum markmiðum.
 

Meðlimir fá sérstaka þjónustu

Innifalið í meðlimakortum okkar er aðgangur að líkamsræktarþjálfara í tækjasal sem útbýr sérsniðna æfingaáætlun fyrir hvern og einn, kennir á tækin og aðstoðar eftir þörfum. Einnig eru fjölbreyttir hóptímar í boði þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, aðgangur að heilsulindinni og handklæði við hverja komu. Í heilsulindinni eru tveir heitir pottar, ilmgufa ásamt slökunarlaug. Úti á verönd er sauna og heitur pottur ásamt sólbaðsaðstöðu.
 
Hilton Reykjavík Spa er einnig með nuddstofu og fá meðlimir 10% afslátt af öllum meðferðum.  

 

Gerast meðlimur

Stundaskrá

Námskeið Kennari Salur Hefst
B-Strong
B-Strong kl. 08:30 Salur 1 Kennari : Guðbjartur Ólafsson
Guðbjartur Salur 1 08:30
Yin Yoga
Yin Yoga kl. 09:30 Salur 2 Kennari : Silja
Salur 2 09:30
Zumba
Zumba kl. 17:00 Salur 1 Kennari : Marta
Salur 1 17:00
Stirðir Strákar
Stirðir Strákar kl. 17:00 Salur 2 Kennari : Fjölnir Bjarnason
Fjölnir Salur 2 17:00
Námskeið Kennari Salur Hefst
Body Tuning
Body Tuning kl. 06:30 Salur 2 Kennari : Fjölnir Bjarnason
Fjölnir Salur 2 06:30
Yin Yoga
Yin Yoga kl. 08:00 Salur 2 Kennari : Þóra
Salur 2 08:00
B-Strong
B-Strong kl. 08:30 Salur 1 Kennari : Guðbjartur Ólafsson
Guðbjartur Salur 1 08:30
Yin Yoga
Yin Yoga kl. 09:30 Salur 2 Kennari : Þóra
Salur 2 09:30
Zumba
Zumba kl. 17:00 Salur 1 Kennari : Marta
Salur 1 17:00
Námskeið Kennari Salur Hefst
Morning Power
Morning Power kl. 06:30 Salur 1 Kennari : Vikar
Vikar Salur 1 06:30
Fit Body
Fit Body kl. 08:00 Salur 1 Kennari : Fjölnir Bjarnason
Fjölnir Salur 1 08:00
Fit Body
Fit Body kl. 09:00 Salur 1 Kennari : Fjölnir Bjarnason
Fjölnir Salur 1 09:00
Yoga Nidra
Yoga Nidra kl. 10:00 Salur 2 Kennari : Þóra
Salur 2 10:00
Þrekhringur
Þrekhringur kl. 16:30 Salur 1 Kennari : Bjarki Reyr
Bjarki Reyr Salur 1 16:30
Námskeið Kennari Salur Hefst
Mixed Pilates
Mixed Pilates kl. 06:30 Salur 1 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn Salur 1 06:30
Fit Pilates
Fit Pilates kl. 08:00 Salur 1 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn Salur 1 08:00
Body Toning
Body Toning kl. 09:00 Salur 1 Kennari : Agnes Þóra Árnadóttir
Agnes Þóra Salur 1 09:00
Foam Flex
Foam Flex kl. 09:50 Salur 1 Kennari : Agnes Þóra Árnadóttir
Agnes Þóra Salur 1 09:50
Styrkur og úthald
Styrkur og úthald kl. 17:00 Salur 1 Kennari : Fjölnir Bjarnason
Fjölnir Salur 1 17:00
Yoga Hot Flow
Yoga Hot Flow kl. 17:15 Salur 2 Kennari : Silja
Salur 2 17:15
Námskeið Kennari Salur Hefst
HIIT & Endurance
HIIT & Endurance kl. 09:00 Salur 1 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn Salur 1 09:00
Yin Yoga
Yin Yoga kl. 09:30 Salur 2 Kennari : Blængur Sigurðsson
Blængur Salur 2 09:30
Abs Extreme
Abs Extreme kl. 09:35 Salur 1 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn Salur 1 09:35
Zumba
Zumba kl. 11:00 Salur 1 Kennari : Marta
Salur 1 11:00
Námskeið Kennari Salur Hefst
Morning Power
Morning Power kl. 06:30 Salur 1 Kennari : Bryndís Bolladóttir
Bryndís Salur 1 06:30
Morning Power
Morning Power kl. 08:00 Salur 1 Kennari : Bjarki Reyr
Bjarki Reyr Salur 1 08:00
Morning Power
Morning Power kl. 09:00 Salur 1 Kennari : Bjarki Reyr
Bjarki Reyr Salur 1 09:00
Strength and Core
Strength and Core kl. 17:00 Salur 1 Kennari : Þórunn Stefánsdóttir
Þórunn Salur 1 17:00
Yoga Hot Flow
Yoga Hot Flow kl. 17:15 Salur 2 Kennari : Silja
Salur 2 17:15
Námskeið Kennari Salur Hefst
Yoga power flow
Yoga power flow kl. 10:30 Salur 2 Kennari : Þóra
Salur 2 10:30