Atvinna

Hilton Reykjavik Spa er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem samhent og einstaklega þjónustulundað starfsfólk með óbilandi áhuga á heilsurækt og vellíðan vinnur saman í heimilislegu umhverfi. Við erum alltaf að leita að góðu og skemmtilegu fólki sem hefur áhuga á að ganga til liðs við okkar samhenta hóp starfsmanna.

Hægt er að sækja um með því að fylla út umsókn hér: Iceland Hotel Collection by Berjaya - 50skills