B-Strong

Tímar þar sem notast er meðal annars við ólympískar lyftingar til þess að auka styrk og sprengikraft. Þjálfun er með sama hætti og hjá íþróttafólki. Hentar flestum, hver og einn ræður sínum þyngdum. Áhersla er á neðri hluta líkamans á þriðjudögum og efri part líkamans á fimmtudögum. Öðruvísi tímar sem notið hafa mikilla vinsælda.