Yin Yoga

Yin Yoga tímar eru mjög rólegir og reyna lítið á styrk, unnið er með að auka liðleikann og mýkja líkamann upp. Fókusinn er á að halda stöðum í eina til þrjár mínútur og eru flestar stöðurnar framkvæmdar sitjandi eða liggjandi. Yin Yoga gefur þér tækifæri til þess að hægja vel á öllu, opna líkamann og fara inn á við. Allir tímar byrja á öndunaræfingu eða hugleiðslu sem leiðast svo út í Yin Yoga og enda á slökun.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð