Þrekhringur

Hinn klassíski og vinsæli þrekringur þar sem unnið er í ákveðinn tíma á hverri stöð og svo skipt. Tekið vel á efri og neðri búk, svo verður tekið vel á þolinu líka.