Nudd & spa meðferðir

Nuddarar hjá Hilton Reykjavik Spa eru með góða menntun og reynslu á sínu fagsviði. Nuddarar Hilton Reykjavik Spa eru af báðum kynjum. Hafir þú sérstakar óskir um karl- eða kvennuddara biðjum við þig vinsamlegast um að tilgreina það við bókun.

Innifalið í öllum nuddmeðferðum er aðgangur að heilsulind Hilton Reykjavik Spa. Við hvetjum fólk til að gefa sér góðan tíma í heilsulindinni fyrir meðferðirnar til að hámarka áhrifin.

Nuddþegar yngri en 18 ára verða að fá samþykki forráðamanns fyrir nuddmeðferð hjá okkur okkur og taka verður fram aldur einstaklings í bókun sé hann yngri en 18 ára.

Reglur í nuddi er hægt að nálgast hér.

Bóka nuddmeðferðir