Æfingar í tækjasal

Þjálfari í sal stjórnar hring í tækjasal með æfingum dagsins. Áhersla er á alhliða æfingu sem er stutt og laggóð og frábær fyrir þá sem vilja taka snögga og markvissa æfingu í hádeginu.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð