Body Toning

Frábærir tímar þar sem kennarinn leiðir þátttakendur í gegnum æfingar með léttum lóðum og eigin líkamsþyngd. Áhersla er lögð á að styrkja alla helstu vöðvahópa líkamans og einblýna á litla vöðva sem sjaldan fá athygli. Í tímanum eru engin hopp og skopp.

Kennari:

Steinunn SandraSteinunn Sandra Guðmundsdóttir
Steinunn er með CXWORX og Body Balance kennsluréttindi frá Les Mills 2012 og hefur kennt hina ýmsu tíma síðan þá. Þegar Steinunn undirbýr tímana sína notar hún bæði menntun sína frá Les Mills og 10 ára fimleikareynslu. Steinunn er einnig útskrifuð með Bs í sálfræði og er förðunarfræðingur.