Body Toning

Frábærir tímar þar sem kennarinn leiðir þátttakendur í gegnum æfingar með léttum lóðum og eigin líkamsþyngd. Áhersla er lögð á að styrkja alla helstu vöðvahópa líkamans og einblýna á litla vöðva sem sjaldan fá athygli. Í tímanum eru engin hopp og skopp.