Hot Foam Flex

Heitir tímar þar sem farið er í djúpar teygjur og rúllur til þess að auka liðleika og flýta fyrir endurheimt. Tíminn er frábær fyrir þá sem eru styrðir og þá sem vilja teygja og liðka sig eftir vikuna. Mjög góður tími fyrir hlaupara, þá sem lyfta og þá sem sækja hóptíma.