Heitar teygjur og rúllur

Heitir tímar þar sem farið er í djúpar teygjur og rúllur til þess að auka liðleika og flýta fyrir endurheimt. Tíminn er frábær fyrir þá sem eru styrðir og þá sem vilja teygja og liðka sig eftir vikuna. Mjög góður tími fyrir hlaupara, þá sem lyfta og þá sem sækja hóptíma.

Kennari: 

Kristín - Tína

Kristín Guðbrandsdóttir (Tína)
Tína hefur sótt fjölda yoga námskeiða þar á meðal Brahmani Yoga með Julie Martin, Astanga yoga og handstöðu vinnustofu með Örnu Björk og Vinasa yoga for youth með Lauren Scrouton og Ryan Leier. Hún hefur einnig kennt spinning tíma og starfar samhliða kennslunni sem gullsmiður.
Tína hefur brennandi áhuga á hjólreiðum, yoga, skíðum og lífrænum og heilnæmum lífsstíl.
Tína kennir Hot teygjur og rúllur sem eru frábærir tímar fyrir alla sem vilja halda í eða auka liðleika.

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð