Strenght & Endurance

Alhliða þjálfun sem byggir á þolþjálfun og kraftþjálfun. Tímar ætlaðir fyrir bæði byrjendur og lengra komna þar sem að hver og einn er með þyngd sem hæfir einstaklingnum. Stuðst er við lotuþjálfun, tabata, lyftingar og margt fleira.