Styrkur

Lyftingatímar sem henta þeim sem vilja styrkja sig. Hver og einn ræður sínum þyngdum svo tímarnir henta bæði byrjendum sem lengra komnum.