Vinyasa Yoga

75 mínútna yogaflæðitímar í volgum sal þar sem áhersla er lögð á djúpar teygjur, styrk, öndun og góða slökun.  Tímarnir veita útrás og jafna orkuflæði líkamans auk þess að styrkja alla helstu vöðvahópa líkamans, hvetja rennsli sogæðakerfis og styðja undir öfluga lungnastarfsemi. 

Tímarnir henta bæði byrjendun jafnt sem lengra komnum.