YogaCore

Vinyasa yoga með áherslur á mismunandi líkamsparta hverju sinni. Veitir útrás og jafnar orkuflæði líkamans. Styrkir alla helstu vöðvahópa, hvetur rennsli sogæðakerfisins og styður undir öfluga lungnastarfssemi. Áhersla er á sólarhyllingu A og B ásamt öllum helstu stöðum frá Ashtanga yoga í flæði sem eflir líkamlegan styrk, jafnvægi og sveigjanleika. Sérstök áhersla á kvið- og bakstyrk í loktímans.

 

Dagsetning Dagar Tími Staðsetning Verð