Verðskrá 2018

Tegund Verð
1 mán. - eingreiðsla Kr. 46.000
3 mán. - eingreiðsla Kr. 106.000
6 mán. - eingreiðsla Kr. 186.000
Árskort í áskrift - mánaðargjald Kr. 22.900

Árskort staðgreitt

Kr. 247.320

Stakur tími* Kr. 5.490
Vikupassi* Kr. 19.900
10 skipta kort Kr. 41.650
20 skipta kort

Kr. 73.500

40 skipta kort Kr. 132.500
Sundföt Kr. 1.000

Innifalið í meðlimakortum

 • Aðstoð þjálfara í sal
 • Markmiðasetning og mæling á 8 vikna fresti framkvæmt af þjálfurum.
  (Æfingaáætlun, tækjakennsla, fitumæling, vigtun og ummálsmælingar)
 • Aðgangur að opnum tímum
 • Aðgangur að úti aðstöðu, heitum pottum og gufu
 • Herðanudd í potti.
 • Kaffi og te
 • 12 mánaða binding (2ja mánaða uppsagnarfrestur)
 • Handklæði við komu
 • 10% afsláttur af snyrti-, nudd og spa meðferðum
 • 1 viku kynningarpassi á almanaksárinu. Notkun er háð takmörkunum að því marki að aðeins ákveðinn fjöldi vikupassa er getur verið virkur í einu og því er ekki sjálfgefið að hægt sé að virkja passann á þeim tíma sem óskað er. 

Reglur

Meðlimum ber að virða reglur stöðvarinnar varðandi samninga og aðgangskort.

Verð fyrir meðlimi HABS (Gunnar Már Kamban)

Hafið samband við afgreiðslu.

Hópar í SPA

Verð í SPA fyrir 8 og fleiri er kr.  4.590 á mann. Hafa skal samband í síma 444 5090 eða senda tölvupóst á spa(hjá)hiltonreykjavikspa.is